Fiskur í fyrsta kasti!
Gunnar Þór Gunnarsson brá sér í Úlfljótsvatnið í gær og fékk þennan glæsilega urriða í fyrsta kasti. Það er klárlega skemmtilegur tími framundan í vatnaveiðinni. Bleikjan er í tökustuði og stórurriðar farnir að nálgast bakkana.

Gunnar Þór Gunnarsson með 4,5 punda urriða sem hann fékk í fyrst kasti.
Við óskum Gunnari til lukku með þennan glæsilega fisk.
Með veiðikveðju,
Veiðikortið
0 Comments