Þeir eru fallegir urriðarnir úr Þingvallavatni
Þeim fer fækkandi urriðafréttunum í bili, en þó er einn og einn sem veiðist. Þann 17. júní fékk Rob Kasma þennan fallega urriða í Þingvallavatni. Fiskurinn vóg 10-11 pund.

Rob Kasma með glæsilegan Þingvallaurriða – 10-11 pund.
0 Comments