Félagar í Bíttu fóru að veiða gegnum ís á Kringluvatni í gær.  Það má sjá að bæði veðrið og veiðin hafi verið góð, en þeir fengu meðal annars rúmlega 5 punda urriða. 
Á heimasíðu þeirra http://bitta.123.is/ má lesa um ferðina en hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir:

Matthías með einn glæsilegan urriða!
 
Flott veiði í gegnum ís – óþarfi að hafa áhyggjur af því að aflinn skemmist.
 
 
Dorgveiðimenn á leið að veiðislóð – Kringluvatn 1. feb 2009
 
 
 
 
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Vatnaveiðin fór rólega af stað
Næsta frétt
Stutt eftir – ágæt veiði