Inga Dóra Halldórsdóttir og fjölskylda skelltu sér í fjölskylduferð í Sléttuhlíðarvatn fyrir norðan.  Þau fengu 48 fiska á laugardaginn og 58 á sunnudaginn.  Flestir fiskarnir voru veiddir á spún og af bát.
Stærðin á fiskunum voru frá tæpu pundi upp í 2 pund þeir stærstu.

Hér koma nokkrar myndir sem við fengum sendar:
 
 
Fín aðstaða til að tjalda við Sléttuhlíðarvatn.
 
 
Það var mokveiði í Sléttuhlíðarvatni síðustu helgi.
 
 
 
Aðgerðarkvíði ?
 
 
Við þökkum kærlega fyrir fréttirnar og myndirnar og hvetjum veiðimenn til þess að senda okkur fréttir og myndir öðrum til ánægju og upplýsinga á netfangið veidikortid@veidikortid.is
Með kveðju,
Veiðikortið
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Héðan og þaðan 5. júlí 2009
Næsta frétt
Héðan og þaðan