19. júl. 2009
 
Enn veiðast fallegir urriðar!
Þrátt fyrir að urriðinn er ekki eins mikið við landið og á fyrri hluta sumars, þá er lengi von á einum.  Rögnvaldur Rögnvaldsson fékk einn 7 punda urriða þar 15. júlí.
Nú er ákjósanlegur tími til að veiða bleikjuna, ef mönnum þykir veðrið ekki vera of gott! 

Við óskum eftir fréttum og myndum af vatnasvæðunum til að miðla til annarra veiðimanna.
Hér fyrir neðan má sjá mynd af urriðanum sem hann Rögnvaldur fékk.
 
Rögnvaldur með fallegan urriða úr Þingvallavatnið frá 15. júlí 2009.
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Héðan og þaðan – 20. júlí
Næsta frétt
Fallegar myndir frá Úlfljótsvatni