Veiði hefst í Vífilsstaðavatni á morgun. Í dag var vatnið að mestu þakið ís, en ísinn er þunnur og vonandi hopar hann frekar í nótt.

Hér má sjá mynd sem var tekin fyrr í dag og má sjá að það er aðeins lítill hluti af vatninu veiðanlegur.

Við skoðum stöðuna snemma í fyrramálið og látum ykkur vita ástandið.

Svipað er upp á tengingnum í Hraunsfirði, en þar er þó stór hluti íslaus austanvegin við hraunið.


Svona var ástandið fyrr í dag. 

 

Með veiðikveðju,

 

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Elliðavatn opnar 22. apríl (sumardaginn fyrsta)
Næsta frétt
Hlíðarvatn í Hnappadal opið fyrir veiði