Við Úlfljótsvatn er í gangi alþjóðlegt skátamót World Scout Moot og stendur það fram á fimmtudaginn 3. ágúst.

Þangað til eru veiðisvæðin við kirkjuna og svæðið hjá skátunum lokað. Veiðimenn geta að sjálfsögðu veitt austan við skátasvæðið og farið niður í Borgarvík líkt og áður.

Vonum að þetta valdi veiðimönnum ekki óþægindum.


Mynd tekin í Borgarvík við Úlfljótsvatn. Þarna getur verið flott veiði þegar líða fer á júlí.

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Hörku bleikjuveiði úr Þingvallavatni
Næsta frétt
Risaurriði úr Úlfljótsvatni!