Tomasz Borkowski kíkti í Hraunfjörðinn fyrir fáeinum dögum. Hann veiddi fyrsta laxinn sem við fréttum af úr Hraunsfirðinum í sumar, 82 cm fiskur.
Af Hraunsfirði er það annars að frétta að stóra bleikjan er eitthvað farin að sýna sig í firðinum þannig að það lítur vel út fyrir veiðimenn sem ætla sér í Hraunsfjörðinn á næstu dögum.
Hér fyrir neðan má sjá myndir af Tomasz með stórlaxinn.
Tomasz með stórlax úr Hraunsfirði.
Fallegur fiskur úr Hraunfirði.
Með veiðikveðju,
Veiðikortið
0 Comments