Nú er veiðitímabilið komið á fullt og vötnin opna fyrir veiði eitt af öðru. Á morgun 15. apríl hefst veiði í Kleifarvatni á Reykjanesi en það er steinsnar frá Hafnarfirði. Góða skemmtun! Veiðikortið