Við vorum að draga úr innsendum veiðiskráningum síðasta sumars en 10 heppnir veiðimenn fá Veiðikortið 2025 að launum.

 

Þeir heppnu hafa fengið tölvupóst en þeir eru:

Þorgeir Ellertsson
Hlöðver Ólafsson
Sebastian
Tryggvi Már Gunnarsson
Óðinn
Gísli Rúnar Óskarsson
Matiass Preiss
Ingvi Már Gíslason
Przemek Madej
Eldjárn Hallgrímsson

 

Með hátíðarkveðju,

Veiðikortið

Fyrri frétt
Febrúarflugur stytta biðina í veiðitímabilið!
Næsta frétt
Veiðikortið í jólapakkann!