Varðandi kaup á netinu í dag ATH
Uppfærsla hjá Rapyd – áður Korta!
Rapy var að uppfæra hjá sér kerfin sem varð þess valdandi að skráningaform fyrir nafn, heimilisfang og netfang datt út.
Við vonum að þetta komist í lag fljótt, þannig að við biðjum þá sem ætla að panta kort í dag að senda um leið tölvupóst með upplýsingum um móttakanda.
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer
Staður
Netfang
Sími
Við vonum að þetta valdi ekki óþægindum.
Með kveðju,
Veiðikortið