Veiðiferð í Hítarvatn 2006
Við félagarnir höfum farið síðustu 3 ár í Hítarvatn á þessum árstíma.
Við göngum inn í botns Hítarvatns alls 6.2 km og tjöldum og veiðum.
Daginn eftir er gengið heim með aflann og veitt á leiðinni.

Dagana 27. – 28. júní fengum við samtals 76 fiska aðalllega urriða og var stærðin 1 til 1.5 pund
Bleikjum hefur verulega fækkað í ferðum okkar og stærð fiska fer ekki vaxandi síðan 2004.
Sendi mynd með með veiðimönnum og afla
Takk fyrir veiðikortið
Veiðifélagið Smíðaklúbburinn
Hörður, Valgeir, Þorkell og Örn (allir kennarar)
 
 
 
 
 
Kær kveðja
Valgeir Gestsson

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Hraunsfjarðarvatn – Falleg veiði
Næsta frétt
Ljósavatn – góð veiði.