Áhugavert viðtal við Hilmar Malmkvist vatnalíffræðing í Speglinum (Rás 2) varðandi Þingvallaurriðann.
Þingvallaurriðinn og kvikasilfursinnihald hans hefur verið talsvert í umræðunni síðustu árin.  Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á áhugavert viðtal við Hilmar Malmkvist vatnaliffræðing varðandi kvikasilfur í Þingvallaurriðanum. 

 Fyrir þá sem vilja spara sér smá tíma þá hefst viðtalið u.þ.b. í miðjum þættinum. http://dagskra.ruv.is/ras2/4462999/2009/05/20/ 
Ekki er t.d. mælt með því að þungaðar konur og konur með barn á brjósti borði stóru urriðana úr vatninu en oft er miðað við að stórurriðinn sé stærri en 60cm.
 
 
 
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Merkilegir og merktir fiskar! Skyldulesning!
Næsta frétt
Matís og Laxfiskar vegna kvikasilfursmælinga