Við vorum að draga úr innsendum veiðiskráningum síðasta sumars en 10 heppnir veiðimenn fá Veiðikortið 2025 að launum.

 

Þeir heppnu hafa fengið tölvupóst en þeir eru:

Þorgeir Ellertsson
Hlöðver Ólafsson
Sebastian
Tryggvi Már Gunnarsson
Óðinn
Gísli Rúnar Óskarsson
Matiass Preiss
Ingvi Már Gíslason
Przemek Madej
Eldjárn Hallgrímsson

 

Með hátíðarkveðju,

Veiðikortið

Fyrri frétt
Heppnir veiðimenn dregnir úr skráningapotti!
Næsta frétt
Veiðikortið í jólapakkann!