Veiðikortið 2025 er komið út og klárt í jólapakka landsmanna.

Gríptu kortið hjá N1, Olís eða næstu veiðibúð.  Einnig hægt að kaupa það hér á vefnum.
(Einnig hægt að panta kortið með Dropp þjónustu fyrir þá sem vilja grípa það á næsta afhendingarstað)

Þeir sem vilja gefa Veiðikortið í rafrænu formi geta gert það og skráð þá í kaupferlinu nafn og kennitölu þess sem á að vera skráður á kortið. Síðan má prenta út qr kóða og setja í umslag og lauma undir jólatréð eða í skóinn.

Með jólakveðju,

Veiðikortið

Fyrri frétt
Veiðikortið í jólapakkann!
Næsta frétt
Veiðikortið 2025 að koma út!