15. okt. 2011
 
Myndasyrpa frá Urriðadansi 2011 – þvílík tröll!
Það var margt um manninn á Þingvöllum í morgun þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans!
Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar myndir sem Cezary sendi okkur og þökkum við honum fyrir að gefa þeim sem ekki komust tækifæri til að upplifa stemninguna.  Myndir sýna og sanna hversu vígalegar skepnur urriðinn er.

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Við þökkum Cezary enn og aftur fyrir þessar frábæru myndir!
Með veiðikveðju,
Veiðikortið
 
 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Flott opnun í Vífilsstaðavatni. Ekta veiðiveður og menn að fá fisk.
Næsta frétt
Tröllvaxinn 20 punda urriði veiddist á Þingvöllum.