Það er búið að vera fín veiði í Elliðavatni það sem af er tímabils, en vatnið opnaði 22. apríl s.l.

Sævar Snorrason var við veiðar í vatninu í gær og setti í tvo urriða en landaði einum.  Fleiri veiðimenn voru að fá fallega urriða um helgina en bleikjan er ekki enn farin að sýna sig.

Við minnum veiðimenn á að það er bannað að veiða í Suðurá sem rennur út í Helluvatn.

 

Góða skemmtun!

 

Veiðikortið 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Vatnaveiðimenn bíða eftir meiri hita
Næsta frétt
Bleikjan er mætt í þjóðgarðinn!