Eiður Kristjánsson fluguhnýtari og veiðimaður hefur verið iðinn við að veiða í vötnunum í nágrenni borgarinnar.  Hann er öflugur fluguhnýtari og hefur hér tekið saman leiðbeingar um hvernig má hnýta fjórar öflugar flugur sem virkar mjög vel í Elliðavatni sem og auðvitað víðar. Elliðavatn opnar fyrir veiðimönnum á morgun sumardaginn fyrsta þannig að það er tilvalið að nýta síðasta kvöld vetrar til að setjast við hnýtingar! Við þökkum Eiði fyrir þetta.

Flugurnar sem hann hefur gert kennslumyndbönd um má skoða hér fyrir neðan. Auk þess má skoðað fleiri myndbönd á YOUTUBE síðunni hans: 

 

Urriðapadda:

Emerger:

Black Pennel:

Mýflugu jig:

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Tafir á póstsendingum
Næsta frétt
Veiði hefst í Elliðavatni sumardaginn fyrsta!