Greinilegt er að hitinn er farinn að hjálpa til í vatnaveiðinni.
Arkadiusz Gieleta og Arkadiusz Jarosz stóðu vaktina í dag og létu rigninguna ekki á sig fá og fengu nokkra fiska. Gera má ráð fyrir að margir leggi leið sína í kjósina á morgun, sunnudag, til að kanna málin.


Myndirnar eru teknar 10. apríl við Meðalfellsvatn.
Með kveðju,
Veiðikortið
Mk,
Veiðikortið
0 Comments