Þriðjudagskvöldið 18. febrúar mun nýstofnuð kvennadeild SVFR halda sitt annað opna hús.  Þar verður margt spennandi í boði fyrir áhugasamar veiðikonur

Veiðikortið mætir á svæðið og kynnir það sem í boðið er í Veiðikortinu 2014.  Dagskrá kvöldsins má nálgast <<hér>> en hún hefst kl. 20.00 í sal SVFR að Rafstöðvarvegi 14 í Elliðaárdalnum, í portinu bakvið gömlu rafstöðina.

 


Eva Lind með glæsilegan urriða 2011.                         Mynd: Jóhann Sigurðsson

 

Opna húsið hjá þeim er opið öllum veiðikonum og hvetjum við þær til að fjölmenna og eiga góða stund.

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Ísdorg á Syðridalsvatni
Næsta frétt
Veiðikortið verður í Dalnum í kvöld!