Location:

You can choose from three lakes in Svínadal in Hvalfjarðarsveit. 
 
 

Distance from Reykjavík and the nearest town:

Distance from Reykjavík is about 82 km if you go through the tunnel under the Hvalfjord. The lakes are about 27 km from the town Akranes. For inhabitant from Reykjavik it it a brilliant idea to skip the tunnel (on highway 1) and drive the Hvalfjorður, that has a spectacular view.  That road only takes 15 minutes more.
 
 

Practical information:

The three lakes you can fish in is Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn and Eyrarvatn. They are all part of a water system including the salmon riveer Laxá í Leirarsveit. Salmon can be cought in the lakes.  Lake Þórisstaðavatn is biggest of those three, 1.37 km2 and it rises 71 m above sea level. Greatest deepth of that lake is 27 m. 
 
 

Fishing area:

Fishing is allowed in all lake Þórisstaðavatn and Geitabergsvatn but only the north part of lake Eyrarvatn.  Please note that it is forbidden to fish close to the rivers. 
 
 

Accommodation:

There is a nice organised camping area at the farm Þórisstaðir where you can buy access to. You can also rent summerhouse and a trailer there.
 
 

Fishing potential:

There is a good prospect for brown trout and char fishing. Occasional salmon are cought there though every year..
 
 

Daily opening hours:

Fishing is allowed from 7 am to 11 pm. After 20th of August fishing is only allowed until 9 pm in the evening..
 

Season:

The fishing season is from 1st of April until 25th of September..
 

Bait:

Fly, worm and lure/spinners is allowed in the lakes..
 

Best time of the year:

The catch is consistent all season.
 
 

Misc:

Very good access is to the lakes, especially Þórisstaðavatn and Eyrarvatn.  Those two are very convenient for families with small children.   
 
 

Rules:

Fishing is forbidden in the rivers, Þverá and Selós. All traffic close to the rivers is forbidden.  Cardholders must sign in at farm Þórisstaðir and show the Fishing Card and appropriate ID. Children under 14 years are allowed for free, if accompanied by adult cardholder.
 

Contact / landlord:

Jon Valgeir Palsson at the farm Þórisstaðir, tel: 842-6490. email: jonvalgeir@gmail.com 
Mjög gott aðgengi er að vötnunum og henta þau því mjög vel fyrir fjölskyldufólk og fatlaða.  Í næsta nágrenni má finna golfvöll, hótel, sveitakrá, hestaleigu, sundlaug og sölubúð.
 
{pgsimple id=3|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn
Næsta frétt
Kleifarvatn at Reykjanes

Staðsetning:

Á Þórisstöðum í Svínadal í Hvalfjarðarsveit er boðið upp á veiði í þremur stöðuvötnum. 
 
 

Leiðarlýsing og fjarlægð frá Reykjavík:

Frá Reykjavík eru 82 km, sé farið um Hvalfjarðargöng og 27 km frá Akranesi.  Fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins er tilvalin tilbreytni að keyra Hvalfjörðinn, en sú leið tekur u.þ.b. 15 mín. aukalega..
 
 

Upplýsingar um vatnið:

Vötnin eru Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn. Þau er öll hluti af vatnasvæði Laxár í Leirársveit. Lax gengur í vötnin og silungur er þar staðbundinn, bæði bleikja og urriði.  Þórisstaðavatn er þeirra stærst, 1,37 km2 að stærð og liggur 71 m hæð yfir sjávarmáli.  Mesta dýpt vatnsins er um 24 m.  . 
 
 

Veiðisvæðið:

Allt Geitabergsvatn, allt Þórisstaðavatn og norðanvert Eyrarvatn. 
 
 

Gisting:

Á svæðinu er skipulagt tjaldsvæði með snyrtiaðstöðu sem hægt er að kaupa aðgang að. Næsta gistiþjónusta er að Tungu í Svínadal og á Hótel Glym. Einnig er hægt að leigja sumarhús og ferðavagn á Þórisstöðum. Sjá nánari upplýsingar neðar.
 
 

Veiði:

Mest veiðist af urriða í vötnunum, en einnig bleikju. Lax veiðist stöku sinnum. Silungar geta orðið mjög vænir..
 
 

Daglegur veiðitími:

Leyfilegt er að veiða frá kl. 07.00 til kl. 23.00.  Aðeins má veiða til kl. 21.00 eftir 20. ágúst.
 

Tímabil:

Frá byrjun 1. apríl og fram til 25. september.
 

Agn:

Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spónn.
 

Besti veiðitíminn:

Nokkuð jöfn veiði yfir veiðitímabilið.
 
 

Annað:

Þórisstaðir eru í eigu Stjá (Starfsmannafélags Íslenska Járnblendifélagsins), en eru í útleigu til einkaaðila. 
Mjög gott aðgengi er að vötnunum og henta þau því mjög vel fyrir fjölskyldufólk og fatlaða.  Í næsta nágrenni má finna golfvöll, hótel, sveitakrá, hestaleigu, sundlaug og sölubúð.
 
 

Reglur:

Veiðileyfi í vötnunum gilda ekki í ánum, Þverá og Selós. Öll umferð um árnar er stranglega bönnuð og eru þær vel merktar.  Korthafar eiga að skrá sig á Þórisstöðum og sýna þar Veiðikortið og persónuskilríki.  Veiðimenn eru beðnir um að skilja ekki eftir sig rusl og akstur utan vega er stranglega bannaður. Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd með korthafa.
 

Veiðivörður:

Jón Valgeir Pálsson á Þórisstöðum, s: 842-6490. jonvalgeir@gmail.com
Mjög gott aðgengi er að vötnunum og henta þau því mjög vel fyrir fjölskyldufólk og fatlaða.  Í næsta nágrenni má finna golfvöll, hótel, sveitakrá, hestaleigu, sundlaug og sölubúð.
 
Veiðimenn eru vinsamlegast beðnir um að fara ekki á bifreiðum sínum inn á túnin. Meðfylgjandi mynd sýnir rauðar línur sem ekki er heimilt að fara yfir á bifreiðum. 
 
{pgsimple id=3|caption=0|tsize=medium|tmax=20|imax=200|close=1}
 
 
{weather 9}

 

0 Comments

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fyrri frétt
Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn
Næsta frétt
Kleifarvatn at Reykjanes