Fréttir
15. sep. 2018

Nú er farið að síga á seinni hlutann og mörg vatnanna í Veiðikortinu að loka eftir daginn í dag. Það er því síðasti séns að veiða í vötnum eins og Þingvallavatni, Elliðavatni, Vífilsstaðavatni og Berufjarðarvatni.

Við hvetjum því veiðimenn til að njóta veðurblíðunnar í dag og skella sér í vötnin áður en þeim lokar.

 

 

Með veiðikveðju,

Veiðikortið

Fréttasafn

Veldu ár: