Records gets broken almost every day!
It looks like the records of huge brown trouts gets broken almost every day!
It looks like the records of huge brown trouts gets broken almost every day!
Veiðimenn hafa verið að upplifa ótrúlega hluti á Þingvöllum síðustu 10 daga eða svo. Hvert veiðimetið af öðru hefur verið slegið hjá veiðimönnum og margir búnir að setja í og landa sínum stærstu fiskum, a.m.k. sínum stærstu urriðum. Það má segja að urriðastofninn í vatninu sé í góðu jafnvægi og mun hann eflaust stækka hratt ef veiðifélag vatnsins mun styðja við nýjar reglur varðandi sleppingar á stórurriða eins og settar hafa verið í þjóðgarðinum og víðar. Búið er að veiða og sleppa mörg hundruð stórrurriðum og eflaust væri stór hluti af þeim afla í kistum veiðimanna ef ekki hefði verið gripið í taumana.
Last days have been amazing in lake Þingvallavatn. Many personal records have been broken and many 20+ pounders have been landed there. Hundreds of huge trouts have been catched and release there, but recently the landowners changed the rules there so you must release those giants… at least until 1st of June.
VIð heyrðum í veiðimanni sem átti leið um Hraunsfjörðinn í gær en hann var því miður ekki með veiðistöngina við höndina þar sem lónið kraumaði af bleikju. Bleikjan var mikið að sýna sig í yfirborðinu þannig. Komandi dagar eru vænlegir í Hraunsfirði en maímánuður gefur iðulega góða veiði.
Það lítur út fyrir að veiðin í þjóðgarðinum á Þingvöllum hafi aldrei byrjað betur. Veiðimenn hafa síðust daga verið að setja í, landa og sleppa gríðarlegum fjölda af stórurriðum.
Um helgina er búið að veiðast mjög vel. Hér fyrir neðan koma nokkrar myndir af fiskum og veiðimönnum.
It looks like the fishing in Lake Þingvallavatn has never started better. Fishermen has been catching many huge brown trouts. Here below are some pictures, only from the weekend of 24th to 27th of April!
Með hækkandi hitastigi hefur Vífilsstaðavatn tekið við sér. Veiðimenn hafa verið að gera fína veiði og segja að bleikjan sé í góðum holdum og stærri en oft áður. Það er gaman að veiða í Vífilsstaðavatni og oft tekur bleikjan rétt við landið. Mörgum hefur reynst vel að notast við tökuvara og draga hægt þar sem bleikjan tekur mjög grannt.
With higher temparature, the lake Vifilsstadavatn has finally woken. It opened on the first of April but was rather calm the first days. Fishermen has got nice catch there in the recent days. The char is nice and the lake is only few minutes away from Reykjavik.
Það er búið að vera ótrúlega góður gangur við Þingvallavatn, en svo virðist sem nýr opnunartíma sé að hitta í mark. Urriðinn er mættur og er hann að veiðast mjög vel og þá sérstaklega á kvöldin. Helstu flugurnar sem hafa verið að virka eru hvítar straumflugur eins og Hvítur Nobbler og Black Ghost.
Read more “Frábær veiði í Þingvallavatni – fluguveiðin gengur vel”
Það var fallegt við Elliðavatnið í morgun og hitinn var kominn í 7° strax um kl. 7. Það var skýjað og gekk á með skúrum. Nokkrir veiðimenn voru mættir snemma en þegar leið á morguninn bættist í hópinn.