Fréttir
Desember 2014

Við óskum veiðimönnum nær og fjær sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!

Lesa meira...

Nóvember 2014
Veiðikortið 2015
Veiðikortið 2015 er væntanlegt úr prentun í næstu viku þannig að dreifing á því ætti að geta hafist í kringum 5-8. desember þannig að enginn fari nú í jólaköttin!
 
Aldrei hafa fleiri vatnasvæði verið i boði en fyrir komandi tímabil og munu korthafar geta veitt í 38 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.

Lesa meira...

Nú er verið að vinna lokafrágang á Veiðikortinu 2015 en það verður kynnt á allra næstu dögum.

Lesa meira...

Október 2014
Hinn árlegi Urriðadans í Öxará verður þann 18. október en þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um Þingvallaurriðann.
Kynningin hefst klukkan  kl. 14.00 og fer fram á bökkum Öxarár.

Lesa meira...

September 2014
DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU 16.SEPTEMBER OG UNDRAHEIMUR ÞINGVALLA HJÁ ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Lesa meira...

Nú þegar hafa nokkur vötn lokað eins og t.d. Hítarvatn, Skriðuvatn og Svínavatn.  

Lesa meira...

Nú eru aðeins fáir veiðidagar eftir í flestum vatnasvæðum Veiðikortsins.  Þrátt fyrir að daginn er tekið að stytta þá er iðulega fín veiðivon og birtan skemmtileg.

Lesa meira...

Ágúst 2014
Ef þú hefur hug á að prófa nýjar slóðir er rétt að benda Veiðikortshöfum á að það verður opinn dagur fyrir almenning í Hlíðarvatni í Selvogi næstkomandi sunnudag frá morgni til kl. 17.00.  Það þýðir að veiðimenn geti veitt frítt til klukkan 17.00.

Lesa meira...

Fréttasafn

Veldu ár: